20.4.2009 | 11:29
Það var einu sinni maður sem við köllum Jón.
Og þessi maður taldi sig gáfaðari en öll þjóð sín t.d. fannst honum í kosningum, að hann einn ætti að ráða í því máli. En Noregur fór samt tvisvar í aðildarviðræður við ESB á móti því sem hann hafði prédikað, og viti menn Noregur missti ekki lýðræðið þjóðin kaus og sagði nei, og þar með var það ákveðið af þjóðinni en ekki af Jóni.
kveðja
Sólveig
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sólveig Ingólfsdóttir
Nýjustu færslur
- Bankastarfsmen og allir yfirmenn banka aðrað reglur nauðsyn t...
- Fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins maður sem segir skerið á...
- Frumskógarlög, ráðherrar eiga ekki að sæta ábyrgð, Icebjöggar...
- Takmarkalaus græðgi,, hver á að dæma mál um þó ekki væri nema...
- Leiðrétting á fyrri færslu nýjustu kannanirnar á það að, vera...
Færsluflokkar
Tenglar
Umræðan
stjórnmál samfélag
- ´Sólveig Ingólfsdóttir Hef búið erlendis í 8 löndum er bókhaldari
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.