Þetta land á sér engan líka þegar kemur að lögum þeirra sem mega sér minna. Íöllum öðrum löndum sem ég hef búið í færu þessar stúlkur í heimaskóla sem væri bæði skóli og uppeldisstofnun , en ekki á Íslandi fórnarlambið mun líklega hvorki treysta sér í sama skóla eða yfirleitt búa á sama stað í framtíðinni þannig að foreldrar þessarar stúlku þurfa að umturna sínu lífi, til að reyna að hjálpa fórnarlambinu þarsem´lög okkar þjóðar eru svo ranglát að öllu leyti. Tökum dæmið um Icesave og bankahrunið, enginn hefur verið handtekinn engar eignir frystar , þetta fólk sem gerði þjóðinni þetta lifir í vellystingum á hús og íbúðir erlendis keyrir um á flottustu bílunum og eyðir af gjaldeyrisreikningum sínum líklega staðsettir t.d. á Jómfrúareyjum . En þjóðin á að borga eftir þessa menn, því þannig eru lögin okkar, hvergi annars staðar hjá siðmenntaðari þjóð myndi þetta ganga upp enda er þetta ekki svona þar bara skipta um kennitölu og fyrirtækið hverfur og skuldir þess þú heldur áfram og stofnar fyrirtæki á annarri kennitölu þjóðin hefur verið leidd á asnaeyrunum hvað lengi veit ég hreinlega ekki ég kom tilbaka til Íslands fyrir fjórum árum og fór héðan sem ung stúlka.
Kveðja
Sólveig
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sólveig Ingólfsdóttir
Nýjustu færslur
- Bankastarfsmen og allir yfirmenn banka aðrað reglur nauðsyn t...
- Fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins maður sem segir skerið á...
- Frumskógarlög, ráðherrar eiga ekki að sæta ábyrgð, Icebjöggar...
- Takmarkalaus græðgi,, hver á að dæma mál um þó ekki væri nema...
- Leiðrétting á fyrri færslu nýjustu kannanirnar á það að, vera...
Færsluflokkar
Tenglar
Umræðan
stjórnmál samfélag
- ´Sólveig Ingólfsdóttir Hef búið erlendis í 8 löndum er bókhaldari
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.