19.11.2009 | 22:05
Fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins maður sem segir skerið á flokkshnútana.
Styrmir er maður að mínu skapi sem sér að núna er einmit tíminn til að breyta um hugsunarhátt og sýna að Íslendingar séu sveigjanlegir þegar þess þarf. 300.000 manna eyja á að láta fólkið kjósa um öll mikilvæg mál í landinu aðeins þannig verður réttlæti, þegar 100 til 200 manns fá völdin og ráða öllu í 4 ár þá fara hlutirnir eins og þeir gera núna. Bara fagfólk fyrir atvinnugreinar á alþingi Forsætisráðherra sem er vanur að koma fram og talar fjölda tungumála. Fjármálaráðherra sem er alger fagmaður í fjármálum osfrv. Síðan eru frumvörp eftir umræður bornar undir þjóðina og sú ákvörðun gildir. Auðvitað þarf að færa þetta alt nákvæmlega út, en þetta væri sú besta hugmynd eins og Styrmir sagði í Kastljósinu. Kv. Sólveig
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sólveig Ingólfsdóttir
Nýjustu færslur
- Bankastarfsmen og allir yfirmenn banka aðrað reglur nauðsyn t...
- Fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins maður sem segir skerið á...
- Frumskógarlög, ráðherrar eiga ekki að sæta ábyrgð, Icebjöggar...
- Takmarkalaus græðgi,, hver á að dæma mál um þó ekki væri nema...
- Leiðrétting á fyrri færslu nýjustu kannanirnar á það að, vera...
Færsluflokkar
Tenglar
Umræðan
stjórnmál samfélag
- ´Sólveig Ingólfsdóttir Hef búið erlendis í 8 löndum er bókhaldari
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.