Treysti ekki stjórnmálamönnum frekar hér en í Bretlandi.

Já nú hefur komið fram að stjórnmálamenn í Bretlandi nota peninga frá þjóðinni fyrir sín persónulegu gjöld, hvað ætli margir stjórnmálamenn hér á Íslandi hafi gert það sama, hver getur kastað steini ekki margir er ég viss um.  Og hversvegna má ekki lækka vexti að mínum dómi vegna þess að Jöklabréfin frægu eru flest í eigu ríkra Íslendinga svo að þjóðin má halda áfram að blæða fyrir þá þeir hafa auðvitað fyrirtæki um þetta krosstengsl ofl. og hvers vegna situr enginn inni engar eignir frystar.  Nei ekkert hefur breyst láta bara þjóðina gleyma sér yfir ESB, og halda svo áfram að halda hlífðarhendi yfir þeim ríku nokkuð nýtt Íslendingar eru svo draumórakenndir að það er með ólíkindum minn flokkur er í stjórn og þar með er ég ekki plataður lengur.  En því miður því meiri völd og allir spillast og ríkið hefur svo sannarlega öll völd í dag.  Þetta er mín skoðun.

Kveðja

Sólveig


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sólveig Ingólfsdóttir

Höfundur

Sólveig Ingólfsdóttir
Sólveig Ingólfsdóttir
Eg er fædd á Íslandi. En hef búið um áraskeið erlendis alls í átta löndum. Tala og skrifa þýsku og ensku. Hef fylgst með stjórnmálum í öllum þessum löndum. Kom til Íslands fyrir 4 árum þá urðum við hjónin fyrir gjaldþroti og misstum allt bankarnir þar í landi tóku það.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • CIMG0636
  • CIMG0740
  • CIMG0713

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband