Íslendingar eru Íslendingum verstir, hvenær opnast augu hins almenna borgara.

 Af hverju fáum við ekki að sjá allar færslur varðandi Landsbankann.  Ég horfi mikið á ræður alþingismanna og ég efast um að hinn almenni Íslendingur geti ekki skilið skjöl sem þetta lið þykist skilja svo vel og eyðir dýrmætum tíma í ræður þarsem maður áttar sig hvað mörg fífl eru á þingi. Og við eigum að teljast til vel menntaðra þjóða.  Fáum fjölskyldum hefur tekist að ráða niðurlögum á mannorði okkar erlendis, og þessar fjölskyldur halda áfram að lifa góðu lífi..  Það treystir enginn dómskerfi okkar enda ekki von.  Gjaldþrot alls staðar eigendur í fínum málum og enga peninga að finna.  Þetta veit alheimurinn og hlær að okkur og telur allar þjóðir vitfirrtar sem  að ætla svo að lána þessari þjóð peninga, þarsem bara þarf að skipta um kennitölu á fyrirtækjum og afskrifa skuldir, hagnaður löngu falinn.  Svo brosa eigendur bara og halda áfram á nýrri kennitölu á ,kostnað hins almenna borgara, ég var mjög ánægð þegar Jóhanna varð forsætisráðherra en því miður er hún ekki starfi sínu vaxin, enda er spillingin á Alþingi svo svakaleg 18 ár undir Sjálfstæðisflokknum hefur skilið eftir svikaslóð sem er djúp horfið á Alþingisumræður og þegar gamlir Sjálfstæðismenn byrja að þvæla t.d. Pétur frægi stamandi eins og gamalmenni þá verður mér óglatt.  Okkur vantar mjög ekki flokksráðinn forsætisráðherra sem er eki hræddur að tala röggsamlega og heimta stríð á spillingu hvar sem hún er og hversu hátt sem hún nær.   Forseta þurfum við ekki það hefur Ólafur glaði sýnt rækilega í veisluhöldum borgaðann af skattborgurum landsins.  Þetta er mín skoðun.

kv. Sólveig


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sólveig Ingólfsdóttir

Höfundur

Sólveig Ingólfsdóttir
Sólveig Ingólfsdóttir
Eg er fædd á Íslandi. En hef búið um áraskeið erlendis alls í átta löndum. Tala og skrifa þýsku og ensku. Hef fylgst með stjórnmálum í öllum þessum löndum. Kom til Íslands fyrir 4 árum þá urðum við hjónin fyrir gjaldþroti og misstum allt bankarnir þar í landi tóku það.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • CIMG0636
  • CIMG0740
  • CIMG0713

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband